Rökkvi

Rökkvi

Rökkvi Vésteinsson er grínisti og uppistandari. Hann hefur komið fram á Íslandi, Kanada, Írlandi, Hollandi og Belgíu. Rökkvi var með þáttinn Hinn eini sanni á Útvarpi Sögu árið 2008 og stofnaði síðurnar uppistand.is og lagmenning.is


Vodafone er hýsingaraðili tivi.is
tivi.is Kvikmyndir.is