Logi í beinni

Logi í beinni

Logi hefur sýnt það og sannað að hann hefur einstakt lag á að fá sérstaklega vel valda og landsþekkta viðmælendur sína til að sleppa fram af sér beislinu og sýna á sér réttu hliðina – þá skemmtilegu. Skemmtilegur stjórnandi, skemmtilegir gestir, skemmtileg tónlist og skemmtilegar uppákomur. Logi í beinni sló strax í gegn fyrsta sýningarveturinn, fyrir tveimur árum, og í fyrra sprakk hann svo fullkomlega út og hefur fest sig í sessi sem einn allra vinsælasti þáttur Stöðvar 2.


Vodafone er hýsingaraðili tivi.is
tivi.is Kvikmyndir.is