Gísli Darri

Gísli Darri

Gísli Darri Halldórsson hefur unnið fjölmargar stuttmyndir og tónlistarmyndbönd í gegnum tíðina. Hann sérhæfir sig í teiknaðri grafík og vinnur nú hjá Caoz við teiknimyndagerð.

  • Reykjavik Safari (2001)
  • Bert
  • Kókó (1999)
  • Froskablús (2004)
  • Whatever - Leaves
  • Reflections
  • The Great Unrest


Vodafone er hýsingaraðili tivi.is
tivi.is Kvikmyndir.is