Um Tíví.is

Tíví.is er miðstöð vídeóefnis á Netinu á Íslandi. Á tivi.is er þúsundir skemmtilegra myndbanda af ýmsu tagi og nýtt efni bætist við daglega, hvort sem er frá notendum eða stjórnendum síðunnar.

Tíví.is er rótgróin vefsíða og hefur verið í eigu þeirra sem stofnuðu hana alla tíð, þeirra Þórodds og Sindra Bergmanns. Tíví.is er 4 árum eldri en YouTube sem sýnir hversu framsýnir þeir félagar hafa verið þegar þeir ákváðu einn daginn að setjast niður og búa til vefsíðu sem sérhæfði sig í vídeóefni. Þetta var árið 2001.

Ungt fólk fram undir 25 ára er stærsti notendahópur tivi.is.Þetta er kraftmikilll hópur sem veit hvað hann vill og auglýsendur eiga erindi við.

Góða skemmtun.

Smelltu hér ef þú hefur áhuga á að auglýsa á síðunni.